Skip to content

Gæðamælingar


Til að meta ferskleika og geymsluþol á fiski er notað skynmat, en einnig er hægt að styðjast við efna- og/eða örverumælingar.