Skip to content

Pökkun og geymsla


Aðferðir og aðstæður við pökkun og geymslu skipta miklu máli varðandi að tryggja góða og stöðuga kælingu.  Rannsóknir hafa sýnt að hitastýring í kælikeðju fiskafurða er oft ábótavant sem hefur neikvæð áhrif á geymsluþol og afurðavirði. Þetta á þó aðallega við um flugfrakt fremur en sjófrakt sjá nánar hér. Rétt er að leggja hér áherslu á mikilvægi góðrar forkælingar eins og undirkælingar, sjá nánar hér og hér.  Með þeim hætti eru afurðir kældar niður mun hraðar en í kæligeymslu eftir að þeim hefur verið pakkað í kassa. Meginhlutverk kæligeymslunnar er að viðhalda lágu hitastigi í afurðinni, ekki kæla hana niður í æskilegt geymsluhitastig.

Meiri upplýsinga um kælingu í geymslum Cold store guide

Meiri upplýsingar um loftþéttni í kæligeymslum: Insulation and airtightness of cold rooms